Epla- og kanilboost

1 lítið Ísey skyr hreint

1/2 epli, flysjað og kjarnhreinsað

1 1/2 dl eplasafi

1/4 tsk. kanill

6-8 ísmolar

ÍSEY SKYRSKÁL MEÐ ACAI OG HNETUSMJÖRI

Lesa meira

Oreo triffli með saltaðri karamellusósu

Lesa meira