GÓMSÆTAR BRAGÐTEGUNDIR

Við framleiðum Ísey skyr í ýmsum bragðtegundum í takt við smekk og þarfir markaða víða um heim. Ísey skyr fæst auðvitað hreint, án viðbætts sykurs og einnig kolvetnaskert. Hreint Ísey skyr er próteinríkasta skyrið okkar.

 

Bragðbætt skyr