GÓMSÆTAR BRAGÐTEGUNDIR

Við framleiðum Ísey skyr í ýmsum bragðtegundum í takt við smekk og þarfir markaða víða um heim. Ísey skyr fæst auðvitað hreint, án viðbætts sykurs og einnig kolvetnaskert. Hreint Ísey skyr er próteinríkasta skyrið okkar.

 

Bragðbætt skyr

Án viðbætts sykurs og sætuefna