ÍSEY SKYRSKÁL MEÐ MANGÓ, DÖÐLUM OG HNETUSMJÖRI

Ísey skyrskál með mangó, döðlum og hnetusmjöri

 

1 lítil dós hreint Ísey skyr (170 g)

2 dl frosið mangó

1 msk. hnetusmjör

6 stk. döðlur

½ banani

2 msk. mjólk, ef þarf til að þynna blönduna en má sleppa til að extra þykka.

Aðferð:

Blandið innihaldsefnum saman í blandara og hellið í skál.

Dreifið múslí, hnetusmjöri og ögn af dökku súkkulaði yfir og njótið.