ÍSEY SKYRSKÁL MEÐ ACAI OG BERJUM

1 dós Ísey skyr hreint (170 g)
½ kubbur acai puree eða ½ msk. acaii duft
1 ½ bolli jarðarber
1 ½ bolli bláber
1 ½ bolli hindber

 

Aðferð:
Blandið innihaldsefnum saman í blandara og hellið í skál.
Toppið skálina með bláberjum, hindberjum, jarðarberjum og chia fræjum.