Grillað lambakjöt með ljúffengri chiliskyrsósu

4 lambalærisnieðar
3 msk olía
1 tsk djion sinnep
2 msk sítrónusfi
1t sk hunang
1 tsk smátt söxuð steinselja
salt og pipar

Aðferð:
Blandið öllum hráefnum saman í skál og penslið yfir lærissneiðarnar og grillið í um það bil sex mínútur á hvorri hlið. Leyfið kjötinu að hvíla í nokkrar mínútur áður en þið berið það fram.

Ljúffeng chiliskyrsósa, fullkomin með grillmat

150 ml vanilluskyr
3 msk majónes
1/2 chili, fræhreinsað og smátt saxað
1 tsk paprikuduft
1 tsk ólífuolía
salt og pipar

Aðferð:
Skerið niður ferskt chili og blandið saman við önnur hráefni, kryddið til með chili, papriku, salti og pipar.
 

Súkkulaðidraumur með silkimjúku kremi

Lesa meira