Sæt sinnepssósa

1 dl majónes

1/2 dl Ísey skyr hreint

1/2 dl Ísey skyr bökuð epli

1 msk. sterkt sinnep

1 hvítlauksgeiri

1/2 tsk. þurrkað sinneps krydd

1/2 tsk. cumin krydd

1/2 tsk. salt

Örlítið þurrkað chili

 

Aðferð:

Blandið saman majónesi, hreinu skyri og skyri með bökuðum eplum. Bætið út í sinnepi, pressið hvítlaukinn út í og kryddið. Blandið vel saman. 

Kókoskaka með Ísey skyr jarðarberjafyllingu

Lesa meira

Eftirréttur með Ísey skyri og bláberjum

Lesa meira

Skyrfrómas með sítrónu- og ananasbragði

Lesa meira