GRÆN ÍSEY SKYRSKÁL MEÐ AVOCADO, APPELSÍNU OG SPÍNATI

Græn Ísey skyrskál

1 lítil dós Ísey skyr með vanillubragði(170 g)

1 stk. avocado

1 stk. appelsína

1 lúka spínat (ferskt eða frosið)

10 stk. myntulauf

Klakar


Aðferð:

Blandið innihaldsefnum saman í blandara og hellið í skál.

Dreifið múslí, kókosflögum og myntulaufum yfir og njótið.

Grískar kjötbollur með léttri sósu og kúskús

Lesa meira

Eftirréttur með Ísey skyri og bláberjum

Lesa meira